Kósý Kvöld er sérhannað fyrir pör til að eiga kósý stund saman. Annað hvort yfir rómantískum kvöldverði eða í dásamlegri dekurmeðferð.