Óskaskrín komst inn á lista yfir topp 10 jólagjafirnar handa konunni

22.12.2014
Óskaskrínin okkar komust inn á topp 10 listann yfir jólagjafir handa konunni á menn.is. Hér er hægt að skoða hvaða gjafir eru vinsælar þessi jólin.