Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir: 

Wildflower andlitsmeðferð - nærandi og róandi fyrir húðina

Óskaskrín

Wildflower andlitsmeðferð - Fegurð og Spa

Wildflower andlitsmeðferð - nærandi og róandi fyrir húðina. Innblásið af ungverskri arfleifð notar Éminence olíur Wildflower blómsins til að næra og róa húðina. Sérstaklega valin eru Evening Primrose, Pimula, Echinecea og Linden blóm til að loka inni rakann sem er svo mikilvægur fyrir húðina. 

Esjan - 12.900 kr.

Upplifunin er hluti af Esjan Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Fegurð og Spa er fyrsta flokks snyrtistofa þar sem færustu fagmenn sjá um að veita gestum góða þjónustu og slökun frá erli dagsins. Áhersla er lögð á að veita persónulega og góða þjónustu sem fullnægir þörfum þeirra sem gera kröfur þegar kemur að líkamlegri og andlegri vellíðan. 

Gott að vita

Unnið er með hinar margverðlaunuðu húðvörur frá Éminence sem eru lífrænt vottaðar snyrtivörur, silkimjúkt sambland sem fulkomnar áhrif og vellíðan. 

Hvar

Fegurð og Spa snyrtistofa er staðsett í Glæsibæ, Álfheimum 74

Hvenær

Mánudaga - Fimmtudag : 09:00 - 17:00. 

Föstudaga - Sunnudaga : Lokað 

Bókanir

Bókanir fara fram í síma 831-5676