Hvalasýningin samanstendur af 23 hvalalíkönum af hinum ýmsu hvalategundum sem fundist hafa í íslensku hafi. Þar er t.d. að finna 25m langa steypireið, búrhval í fullri stærð og Íslandssléttbak sem nú er í bráðri útrýmingarhættu og margt fleira.
Upplifunin er hluti af Askja Óskaskríninu
Með gagnvirkum upplýsingaskjám, róandi hvalahljóðum, neðansjávar lýsingu og svörtu og gulu sandgólfi er Hvalasýningin Whales of Iceland eins og draumkenndur ævintýraheimur fyrir alla fjölskylduna.
Whales of Iceland
Fiskislóð 23-25
101 Reykjavík
Sýningin er opin alla daga ársins
kl: 12:00 - 17:00