Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu
Tryggvaskáli er elsta húsið á Selfossi (1890). Tryggvi Gunnarsson barðist fyrir fyrstu brú yfir Ölfusá og samhliða brúarbyggingu var Tryggvaskáli byggður til að hýsa verkamennina. Síðar var Tryggvaskála breytt í hótel og veitingastað.
Tryggvaskáli fékk viðurkenningu sem snyrtilegasta fyrirtæki Árborgar árið 2013
Austurvegi 1, við Tryggvatorg, Selfossi.
Vetraropnun: mið - föst 18.00 - 22.00. laug - sun 11.30 - 22.00. Sumaropnun: Alla daga vikunar frá 11.30 - 22.00.
Tryggvaskáli Sími: 482 1390 [email protected]