Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Námskeiðið "Tré og runnar í garðinn þinn" fyrir einn í staðnámi (3klst) eða tvo í fjarnámi (90mín).

Óskaskrín

Tré og runnar í garðinn þinn - Námskeið

Á námskeiðinu er kynntur fjöldi tegunda trjáa og runna sem þrífast á Íslandi. Kennt verður að meðhöndla fræ, sá og taka vetrar- og sumargræðlinga. Farið er yfir jarðvegsgerðir,  áburðarþörf, sjúkdóma og skordýr sem hrjá tré og runna og lausnir gegn þeim. Val á trjám og runnum við mismunandi aðstæður og samplantanir kynntar.
Námskeiðið er 3 klst í staðnámi og 90 mín í fjarnámi. Boðið upp á léttar veitingar og vönduð námsgögn fylgja. 

Gildir fyrir einn í staðnámi eða tvo í fjarnámi. 

Námskeið - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Magn
 

Gott að vita

Kennari: Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins.

Hvar

Sumarhúsið og Garðurinn

Fossheiði 1 

Selfossi 

Hvenær

Best er að hafa samband varðandi næstu námskeið.

Bókanir

Sumarhúsið og garðurinn

Sími: 578 4800

[email protected]

rit.is

Áhugavert

Auður allt árið stendur fyrir ótal námskeiðum í garðyrkju. Námskeiðin eru haldin í sýningagarði og gróðurhúsum Sumarhússins og garðsins í Fossheiði 1 á Selfossi.