Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu
Kynnið ykkur opnunartíma á dimmalimm.is
Mikilvægt að panta með fyrirvara og afpanta með 24klst. fyrirvara ef breytingar verða.
Í síma 557-5432 á opnunartíma og á vefnum okkar dimmalimm.is allan sólarhringinn.
ATHUGIÐ
Ávaxtasýrumeðferð hentar ekki þeim sem hafa ofur viðkvæma húð eða einstaklega viðkvæmar háræðar/háræðaslit. Ekki ráðlagðar fyrir þau sem eru barnshafandi eða með barn á brjósti.
MIKILVÆGT EFTIR ÁVAXTASÝRUMEÐFERÐ
Huga vel að húðinni og nota breiðvirka sólarvörn með að minnsta kosti SPF30 alla daga.
Forðast sól og ljósabekki.
Snyrtistofan Dimmalimm
Við erum í Hraunbæ 102a (fyrir aftan Árbæjarblóm), 110 Reykjavík.