Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu
Létt og skemmtilegt andrúmsloft er aðalsmerki Striksins ásamt góðri þjónustu.
Salir Striksins eru tveir, Strikið og Parken, sem rúma 60 og 80 manns. Úti á okkar frábæru svölum er pláss fyrir allt að 100 manns.
Strikið er á fimmtu (efstu) hæð í Skipagötu 14, Akureyri þar sem er frábært útsýni yfir Eyjafjörðinn og Akureyri.
Opið alla daga frá kl. 11.30.
Strikið Sími: 462 7100 [email protected]