Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu
Nýtt hótel, falleg náttúra, fjölbreyttir afþreyingarmöguleikar á svæðinu, heitir pottar og gufuböð í hótelgarðinum, ásamt góðum mat kvölds og morgna.
Stracta Hótel Hella er í eins og hálfs klukkutíma akstursleið (93 km) frá Reykjavík.
Stracta Hótel Hella er að Rangárflötum 4, Hellu.
Hótelið er opið allt árið en Óskaskrín þetta gildir ekki frá 1.júní - 1.september.
Sími: 531 8010 [email protected]