Upplifðu söguna! Sýningin 1238 - Baráttan um Ísland er gagnvirk og alltumlykjandi sem færir þig mun nær sögulegum stóratburðum en hefðbundnar fræðslusýningar. Með hjálp nýjustu tækni í miðlun og sýndarveruleika bjóðum við þér að taka þátt í átakamestu atburðum Íslandssögunnar og beinlínis stíga inn í sögu Sturlungaaldar.
Í anddyri sýningarinnar 1238 er veitingastaðurinn Grána sem býður upp á léttan matseðil með frábærum mat úr héraði, kaffi og með því.
Upplifunin er hluti af Glaðningur Óskaskríninu
Sýningin sviðsetur frægustu atburði Sturlungaaldarinnar (1220 – 1264); blóðugasta og afdrifaríkasta tímabilinu í sögu Íslands þar sem ættar- og höfðingjaveldi börðust í allsherjar borgarastyrjöld sem lauk með því að Íslendingar glötuðu sjálfstæðinu.
1238 Baráttan um Ísland
Aðalgötu 21
550 Sauðárkróki
Sími: 588 1238
Sýningin er opin daglega frá 10:00 - 17:00
Grána er opin frá 10:00 - 22:00
Sími: 588 1238
[email protected]