Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Dermo Peeling ávaxtasýrumeðferð frá Mary Chor.

 

Óskaskrín

Snyrtimiðstöðin - Dermo Peeling ávaxtasýrumeðferð

Snyrtimiðstöðin er snyrti,- nudd,- og fótaaðgerðastofa sem býður uppá alla almenna snyrtingu og varanlega förðun (tattoo). Við erum sérfræðingar í meðferðum frá hinu þekkta og virta snyrtivörufyrirtæki Mary Cohr. Markmið okkar er að bjóða uppá fyrsta flokks vörur og faglega þjónustu í fallegu og afslappandi umhverfi. Sem handhafi Óskaskríns bjóðum við þér uppá Dermo Peeling ávaxtasýrumeðferð frá Mary Chor. Meðferðin er endurnýjandi, rakagefandi, djúphreinsandi, sléttar áferð húðar, eykur ljóma, dregur úr brúnum blettum og öldrunarmerkjum. Innifalið í andlitsmeðferðinni er nudd á andlit, bringu, herðar og höfuð. 
 

Eðal Dekur - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Eðal Dekur Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Snyrtistofan hefur verið starfrækt frá 25. ágúst 1979. Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti-, nudd-, og fótaaðgerðastofa. Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni eða vöru

Gott að vita

Metnaður okkar liggur ávallt í að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar í rólegu og notalegu umhverfi með faglærðu starfsfólki.

Hvar

Kringlunni 7 (Húsi verslunarinnar), 103 Reykjavík.

Hvenær

Opið virka daga 09.00 - 18.00. Munið að panta með fyrirvara.

Bókanir

s. 588 1990

[email protected] www.snyrtimidstodin.is