Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu
Snyrtistofan hefur verið starfrækt frá 25. ágúst 1979. Við á Snyrtimiðstöðinni höfum ávallt lagt okkur fram að vera fyrsta flokks snyrti-, nudd-, og fótaaðgerðastofa. Hvort sem það er í fagmennsku, aðstöðu, tækni eða vöru
Metnaður okkar liggur ávallt í að koma til móts við þarfir viðskiptavina okkar í rólegu og notalegu umhverfi með faglærðu starfsfólki.
Kringlunni 7 (Húsi verslunarinnar), 103 Reykjavík.
Opið virka daga 09.00 - 18.00. Munið að panta með fyrirvara.
S. 588 1990
[email protected] www.snyrtimidstodin.is