Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu
Veitingastaðurinn er í húsi sem áður hýsti Vélsmiðju Magna sem þjónaði gamla bátaslippnum bak við húsið. Síðastliðin 30 ár var það þó nýtt fyrir bátaútgerð. Húsnæðið var gert upp árið 2012 með það í huga að halda í a
Slippurinn er staðsettur miðsvæðis við höfnina í Vestmannaeyjum með frábært útsýni yfir Heimaklett, í göngufæri frá Herjólfi og Spröngunni.
Strandvegi 76, 900 Vestmannaeyjum
Opið er frá maí til september