Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu
Íslendingar voru lengi að átta sig á gæðum humars en humarveiðar til útflutnings hófust fyrst hér á Eyrarbakka árið 1954.
Staðurinn býður upp á veislusali fyrir allskyns mannfögnuði eins og fermingar, brúðkaup eða árshátíðir en við getum tekið á móti allt að 150 manns á efri hæð hússins.
Rauða húsið er staðsett við Búðarstíg 4 á Eyrarbakka, en aðeins er um 40 mín akstur til okkar úr Reykjavík.
Miðvikudaga - föstudaga : 18:00 - 21:00
Laugardaga - sunnudaga : 12:00 - 21:00
Sími: 483 3330 [email protected]