Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu
Auður allt árið stendur fyrir ótal námskeiðum í garðyrkju. Námskeiðin eru haldin í sýningagarði og gróðurhúsum Sumarhússins og garðsins í Fossheiði 1 á Selfossi.
Kennari: Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins.
Sumarhúsið og Garðurinn
Fossheiði 1
Selfossi
Best er að hafa samband varðandi næstu námskeið.