Innifalið fyrir handhafa Óskaskríns er 30 mín. herraklipping eða skeggsnyrting, sérvalin whisky og bjórpörun af whisky barnum okkar sem er staðsettur á rakarastofunni. Ásamt því fer handhafi heim með sérvalda hárvöru frá KMS California.
Á rakarastofunni Quest - Hair, Beer and Whisky Saloon starfa framúrskarandi fagmenn með mikla reynslu á sínu sviði. Við leggjum metnað í að bjóða viðskiptavinum upp á vandaða og persónulega þjónustu í hlýlegu umhverfi okkar á Laugavegi 178.
Upplifunin er hluti af Töffari Óskaskríninu
Láttu líða úr þér amstur dagsins í höndum fagmanna. Rakarastofan er staðsett á Laugavegi 178 sem er í um 10 mínútna göngufjarlægð frá miðbænum.
Laugavegi 178
105 Reykjavík
Opið mánudaga - föstudaga
Bókanir: Sími: 533-1333 eða á questsaloon.is