Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir:

2ja tíma upptökutími í stúdíó

Óskaskrín

Podcaststöðin

Podcaststöðin var stofnuð árið 2018 af þeim Sæþóri Fannberg og Matthíasi Óskarssyni og er fyrsta Podcaststöðin á Íslandi. Nú eru um 30 þættir teknir upp reglulega í stúdíóinu og alltaf að bætast nýir þættir við. Allur búnaður er mjög vandaður og aðstaðan til fyrirmyndar en 3 stúdíó eru í húsnæðinu. 

Askja - 5.900 kr.

Upplifunin er hluti af Askja Óskaskríninu

Magn
 

Hvar

Podcaststöðin er með stúdíó á Nýbýlavegi 8 í Kópavogi

Hvenær

Opnunartímar eftir samkomulagi. 

 

Bókanir

Netfang: [email protected]

Símanúmer: 8201824 / 8696941