Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu
Fjölbreytni náttúru og lífríkis á Snæfellsnesi og við Breiðafjörð er rómuð. Í bæjarlandi Stykkishólms eru greiðar gönguleiðir um fjörur, tanga og góða útsýnisstaði.
Útsýnið yfir Stykkishólmshöfn gefur staðnum ævintýralegan svip.
Narfeyrarstofa er í Stykkishólmi, sem er í senn einn fegursti kaupstaður landsins og vel staðsettur í einstakri náttúru Snæfellsness.
Opið alla daga á sumrin frá 11.30- 23.00 – kynnið ykkur vetraropnun.
Narfeyrarstofa Aðalgötu 3, Stykkishólmi Sími: 438 1119 [email protected]