Upplifunin er hluti af Gourmet Óskaskríninu
Ylfa Helgadóttir yfirmatreiðslumeistari Kopars hefur verið meðlimur Íslenska kokkalandsliðsins í 4 ár og sinnir nú ásamt Garðari matreiðslumanni störfum sem þjálfari landsliðsins.
Staðurinn rúmar 120 gesti eða um 60 gesti á hvorri hæð og bíður hópa sérstaklega velkomna. Ef hópar eru stærri en 12 manns þarf að panta fyrirfram af hópmatseðli.
Geirsgötu 3, 101 Reykjavík við Gömlu höfnina.
Sunnudaga - miðvikudaga : 17:00 - 21:00
Fimmtudaga - laugardaga : 17:00 - 21:30
Sími: 567 2700 [email protected]