Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu
Köfunarnámskeiðið er frábær undirbúningur fyrir frekari landvinninga neðansjávar.
Fyrir þá sem vilja læra meira í köfun og taka Open Water námskeið þá telst þessi köfun sem hluti af því námskeiði.
Við gömlu bryggjuna á Hjalteyri. Bóka þarf námskeiðið með fyrirvara.