Þessi tveggja klukkustunda kayaksigling er hið fullkomna tækifæri til að kanna íslenska náttúru eins og hún gerist best og uppgötva kyrrð eyjalífsins. - hreint út sagt ómissandi fyrir náttúrubörn með ævintýraþrá sem langar að skoða Breiðafjörð.
Þátttakendur fá byrjendakennslu í kayaksiglingum sem sniðin er að þörfum hvers og eins. Að því loknu halda þátttakendur ásamt leiðsögumanni í leit að lundum, selum og skipsflökum um leið og þeir fræðast um hina heillandi sögu og jarðfræði Snæfellsness.
Upplifunin er hluti af Hekla Óskaskríninu
Okkar aðal áherslur eru vistvæn ferðamennska með litla hópa í hvert skipti til að upplifa magnaða náttúru Breiðafjarðar.
Kontiki Kayaking
Austurgata 2,
340 Stykkishólmur,
Sími: 691 5663
[email protected]
https://www.kontiki.is/
Vinsamlegast hafið samband vegna ferða og bókana.
Bókanir í síma 691 5663 eða með tölvupósti á [email protected]