Upplifunin er hluti af Útivist Óskaskríninu
Vitað er um örfáar sambærilegar strýtur á öðrum hafsvæðum en strýtan í Eyjafirði er sú eina sem vitað er um á grunnsævi og þar með sú eina í heiminum sem hægt er að kafa að!
Skilyrði er að þátttakendur hafi viðurkennd sportköfunarréttindi. Allur búnaður er útvegaður.
Sævör ehf. - Akureyri
Þegar búið er að ganga frá bókun í ferðina er ákveðið hvar og hvenær ferðin hefst.
Hægt er að fara í köfun að Strýtunni allan ársins hring.