Upplifunin er hluti af Dekurstund Óskaskríninu
Það er tvímælalaust ávísun á betri árangur ef fólk þekkir undirstöðuatriðin varðandi næringu og viðhald eigin líkama. Þar á umhyggjan ekki síður þátt í góðum árangri en áreynslan!
Þú hefur líka aðgang að glæsilegu útisvæði en þar er upphitaður jarðsjávarpottur með nuddi, heitur pottur, gufubað, eimbað og útisturta.
Hreyfing Álfheimum 74 (Glæsibæ), 104 Reykjavík