Hotel South Coast er nýtt 72 herbergja 4 stjörnu hótel sem opnaði í júní 2019. Hótelið býður upp á 7 deluxe herbergi og 8 herbergi með hjólastólaaðgengi. Staðsetning hótelsins er í hjarta Selfoss. Á hótelinu eru 4 rafhleðslustöðvar fyrir bíla gestum okkar að kostnaðarlausu. Stutt er í margar af helstu náttúruperlum Suðurlands. Morgunverðarhlaðborð er framreitt alla morgna. Hlökkum til að sjá þig.
Upplifunin er hluti af Glaðningur Óskaskríninu
Hotel South Coast er opið allt árið. Þetta Óskaskrín gildir ekki fyrir gistingu frá 30.apríl - 30.september.
Sími: 464-1113
[email protected]
www.hotelsouthcoast.is
Eyravegi 11-13 í hjarta Selfoss