Upplifunin er hluti af Góða Helgi Óskaskríninu
Hótelið er staðsett í dásamlegu umhverfi, þar sem auðvelt er að finna skemmtilegar gönguleiðir eða rölta um blómabæinn og skoða fallega garða, en Hveragerði hefur löngum verið þekkt fyrir mikla garðyrkju iðkun.
Hótelið bíður upp á alla aðtöðu til veisluhalda og er starfsfólk okkar ávalt reiðubúið til þess að aðstoða þig við að skipuleggja hvort sem er ráðstefnur eða veislur
Hótel Örk er staðsett við Breiðumörk 1c í Hveragerði, heilsuborg Íslands í aðeins 45. km. fjarlægð frá Reykjavík
Hótel Örk er opið allt árið.
Bókanir fara fram á vefsíðu hótelsins og nota skal kóðann "Oskaskrin" þegar bókun er gerð.
Hér er síðan : Bóka hérna