Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu
Sem rómantískir Óskaskrínsgestir getið þið farið í göngutúr um Haukadalsskóg, þar sem umhverfið er fegurra en orð fá lýst.
Staðsetning hótelsins býður upp á ótal upplifanir í náttúru og notalegheitum. Gullfoss, gönguleiðir, sögustaðir, bændamarkaður og náttúruböð - allt innan seilingar.
Litli Geysir er 107 km frá Reykjavík.
Hótelið er opið allt árið.
Sími 480 6800 [email protected]