Upplifunin er hluti af Rómantík Óskaskríninu
Frá Hótel Framtíð sér yfir Djúpavog og nágrenni. Hægt er að ganga á Búlandstind sem er stútfullur af seiðandi orku og njóta merktra gönguleiða um Búlandsnes, eitt áhugaverðasta fuglaskoðunarsvæði á landinu.
Starfsmenn hótelsins hjálpa ykkur við að skipuleggja veiðiferð, siglingu eða fuglaskoðun til að fullkomna góða stemmningu.
Á Djúpavogi við Berufjörð.
Opið allt árið.
Hótel Framtíð Sími: 478 8887 [email protected]