Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir

Græn þök og lóðréttir gróðurveggir - námskeið fyrir einn í staðnámi (3klst) eða tvo í fjarnámi (90mín) 

Óskaskrín

Græn þök og lóðréttir gróðurveggir

Dreymir þig um gróður á þakið eða lóðréttan gróðurvegg? Ef svo er þá er þetta námskeið fyrir þig. Farið yfir gerð þakgarða og lóðréttra veggja. Fjallað er um ræktun þekjandi plantna sem notaðar eru til að þekja gróðurbeð, í steinker og á lóðrétta gróðurveggi og þök. Nemendur skipta og umpotta tegundum af steinbrjótum, hnoðrum og húslaukum og fá til eignar.
Námskeiðið er 3 klst í staðnámi og 90 mín í fjarnámi. Boðið upp á léttar veitingar og vönduð námsgögn fylgja.

Gildir fyrir einn í staðnámi eða tvo í fjarnámi. 

Námskeið - 16.900 kr.

Upplifunin er hluti af Námskeið Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Auður allt árið stendur fyrir ótal námskeiðum í garðyrkju. Námskeiðin eru haldin í sýningagarði og gróðurhúsum Sumarhússins og garðsins í Fossheiði 1 á Selfossi. 

Gott að vita

Kennari: Auður I. Ottesen garðyrkjufræðingur og ritstjóri Sumarhússins og garðsins.

Hvar

Sumarhúsið og Garðurinn

Fossheiði 1 

Selfossi 

Hvenær

Best er að hafa samband varðandi næstu námskeið.

Bókanir

Sumarhúsið og garðurinn

Sími: 578 4800

[email protected]

rit.is