Galdrasýningin á Ströndum var opnuð sumarið 2000 og segir sögu galdrafársins á Íslandi auk þjóðsagna um galdra. Sýningin hefur vakið verskuldaða athygli hérlendis sem erlendis og hlotið margvísleg verðlaun og viðkenningar. Veitingastaðurinn opnaði 2009 og hefur þróast frá kaffihúsi í góðan veitingastað sem býður upp á góðan mat á sanngjörnu verði.
Upplifunin er hluti af Baula Óskaskríninu
Fyrir áhugasama þá er annar hluti sýningarinnar, Kotbýli kuklarans, staðsett í Bjarnarfirði, 25km norður af Hólmavík.
Strandagaldur
Höfðagata 8-10,
510 Hólmavík
Opin allt árið.
Vetraropnun: Virkir dagar frá kl. 12-18
lau-sun kl. 13-18.
Sumaropnun frá kl. 9-20 alla daga.
Bókanir í síma 8976525 eða á netfangið [email protected]