Fótsnyrting - Fætur eru settir í fótabað. Neglur og naglabönd snyrt, hælar raspaðir og mýktir upp. Fætur og fótleggir fá yndislegt nudd sem tekur alla þreytuna úr fótunum.
Snyrtistofa Ágústu var stofnuð árið 1983 og er staðsett í Vestmannaeyjum. Eigandi snyrtistofunnar er Ágústa Guðnadóttir. Snyrtistofan býður uppá allar alhliða snyrtimeðferðir og notar vörur frá snyrtivörumerkjunum Academie, Opi, Alessandro og NYX.
Upplifunin er hluti af Baula Óskaskríninu
Snyrtistofa Ágústu
Hilmisgata 2a
900 Vestmannaeyjar
Snyrtistofan er opin alla virka daga frá 13.30-17:000
Bókanir í síma 864-2838