Fosshótel Húsavík er vinalegt og vel útbúið hótel í hjarta Húsavíkur og í göngufæri við höfnina. Húsavík er sannkölluð hvalaskoðunarmiðstöð Íslands, en hvalir og hafið setja svip sinn á innréttingar í hluta hússins. Á hótelinu er að finna veitingastaðinn og barinn Moby Dick ásamt 8 ráðstefnu- og veislusölum fyrir allt að 350 manns.
Tvær gistinætur ásamt morgunverði fyrir tvo í standard herbergi á Fosshótel Húsavík
Upplifunin er hluti af Góða Helgi Óskaskríninu
Húsavík er líflegur bær sem býður uppá fyrsta flokks hvalaskoðun, sjóböð, náttúrufegurð og margt fleira.
Óskaskrín þetta gildir ekki í júní, júlí og ágúst
Fosshótel Húsavík
Ketilsbraut 22
640 Húsavík
Bókarnir sendast á [email protected]