Upplifunin er hluti af Töffari Óskaskríninu
Að njóta náttúrunnar og komast út í hraun á fjórhjóli, gerir daginn að eftirminnilegu ævintýri sem hentar öllum.
4X4 Adventure Iceland leggur til hjálma, kuldagalla og hanska. Munið að koma með hlýja skó. Ökumenn verða að hafa gild ökuskírteini.
Farið frá Þórkötlustöðum 3, Grindavík.
Flesta daga ársins. Munið að panta með fyrirvara!
4X4 Adventure Iceland Sími: 857 3001 [email protected]