Opna - Velja - Njóta

Gildir fyrir: 

2 skipti tannhvíttun, sogæðameðferð og súrefnishjálmur

Óskaskrín

2 skipti tannhvíttun, sogæðameðferð og súrefnishjálmur

Skínandi hvítar tennur auka sjálfstraust. Tannhvíttunarefnið sem er boðið uppá brýtur niður þau efni sem mynda beltti á tönnum, t.d. eftir kaffi- eða rauðvínsdrykkju. Einnig er notað LED ljós til að virkja tannhvíttunarhlaupið enn frekar. Fyrra skiptið er í 45 mín, seinna skiptið í 30 mín. 

Sogæðastígvél eru mjög árangsrík meðferð sem bætir blóðflæði líkamans og vinnur um leið á að slétta húðina og minnka ummálið, samhliða því að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum. Stígvélin virka þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stívélin sem meðferðaraðilinn klæðins og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd. Súrefnishjálmurinn hentar vel að nota samhliða sogæðastígvélum. Þessi sogæðameðferð með súrefnishjálmi tekur 45 mínútur. 

Katla - 39.900 kr.

Upplifunin er hluti af Katla Óskaskríninu

Magn
 

Áhugavert

Sogæðastígvél eru mjög árangsrík meðferð sem bætir blóðflæði líkamans og vinnur um leið á að slétta húðina og minnka ummálið, samhliða því að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum. Stígvélin virka þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stívélin sem meðferðaraðilinn klæðins og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd.

Gott að vita

Rannsóknir hafa sýnt að tannhvíttun á viðurkenndri stofu ásamt vörum sem hægt er að kaupa og hafa með sér heima til að viðhalda hvíttun ber mestan árangur 

Hvar

Heilsuhofið

Kaupvangsstræti 1

600 Akureyri 

Hvenær

Mánudaga - föstudag : 11-18

Bókanir

Bókanir fara fram í síma 790-8080 eða á [email protected]

Einnig hægt að bóka á: heilsuhofid.is