Skínandi hvítar tennur auka sjálfstraust. Tannhvíttunarefnið sem er boðið uppá brýtur niður þau efni sem mynda beltti á tönnum, t.d. eftir kaffi- eða rauðvínsdrykkju. Einnig er notað LED ljós til að virkja tannhvíttunarhlaupið enn frekar. Fyrra skiptið er í 45 mín, seinna skiptið í 30 mín.
Sogæðastígvél eru mjög árangsrík meðferð sem bætir blóðflæði líkamans og vinnur um leið á að slétta húðina og minnka ummálið, samhliða því að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum. Stígvélin virka þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stívélin sem meðferðaraðilinn klæðins og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd. Súrefnishjálmurinn hentar vel að nota samhliða sogæðastígvélum. Þessi sogæðameðferð með súrefnishjálmi tekur 45 mínútur.
Upplifunin er hluti af Katla Óskaskríninu
Sogæðastígvél eru mjög árangsrík meðferð sem bætir blóðflæði líkamans og vinnur um leið á að slétta húðina og minnka ummálið, samhliða því að veita sterka forvörn gegn æðasjúkdómum. Stígvélin virka þannig að loftþrýstingur er leiddur inn í stívélin sem meðferðaraðilinn klæðins og þá myndast hið svokallaða öldurennslis- eða bylgjunudd.
Rannsóknir hafa sýnt að tannhvíttun á viðurkenndri stofu ásamt vörum sem hægt er að kaupa og hafa með sér heima til að viðhalda hvíttun ber mestan árangur
Heilsuhofið
Kaupvangsstræti 1
600 Akureyri
Mánudaga - föstudag : 11-18
Bókanir fara fram í síma 790-8080 eða á [email protected]
Einnig hægt að bóka á: heilsuhofid.is